Langa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. október 2009 kl. 12:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2009 kl. 12:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Langa''' er undir Heimakletti, ofan við nyrðri hafnargarðinn, stundum nefnd Stóra-Langa til aðgreiningar frá Litlu-Löngu, sem liggur vestan við [[Kleifnaberg]...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Langa er undir Heimakletti, ofan við nyrðri hafnargarðinn, stundum nefnd Stóra-Langa til aðgreiningar frá Litlu-Löngu, sem liggur vestan við Kleifnaberg. Áður fyrr var þurrt land undir berginu allt fram að Klemenseyri, og sandbrekkur þær, sem nú kallast Stóra- og Litla-Langa hafa náð saman undir Kleifnabergi.


Heimildir