Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. september 2009 kl. 09:26 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. september 2009 kl. 09:26 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Andreas August von Kohl Stofnaði Herfylkinguna, sem er sérstakt fyrirbæri í íslensku þjóðlífi. Hann er talinn fyrsti bindindisfrömuðurinn hér í Eyjum. Lét vegabætur til sín taka. Gekkst fyrir því að ruddur var vagnfær vegur í Herjólfsdal og endurbættar brautirnar upp fyrir Hraun og að Vilborgarstöðum og flutti inn fyrsta vagninn, sem til Vestmannaeyja kom.