Blik 1936, 1. tbl./Úr skólaslitaræðu

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. september 2009 kl. 14:46 eftir Saerun (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. september 2009 kl. 14:46 eftir Saerun (spjall | framlög) (Ný síða: '''Úr skólaslitaræðu''' Eftir Þorstein Þ. Víglundsson skólastjóra <JR SKÓLASLITARÆÐU Eftir ÞORSTEIN Þ. VÍGLUNDSSON skólastióra Nemen...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Úr skólaslitaræðu

Eftir Þorstein Þ. Víglundsson skólastjóra

<JR SKÓLASLITARÆÐU Eftir ÞORSTEIN Þ. VÍGLUNDSSON skólastióra

Nemendur á ykkar aldri, og þó eldri séu, hugsa æði mikið um prófeinkunnir. Og mig grunar, að hræðslan við þær aftri hér blátt áfram sumum unglingum frá framhaldsnámi. Það er illa farið, ef svo er, því að eins og við höfum oft áður minnst á, þá lærum við fyrst, og fremst fyrir lífið, þótt próf hafi hins vegar reynzt nauðsynleg hjálpartæki, ef svo mætti segja, til þess að skerpa viljann og auka kappið.

Þótt einkunnir þær, sem þið hafið hlotið, séu æði misjafnar, geta þær allar, hinar lágu sem