Torfmýri
Torfmýri er gömul uppþornuð mýri í vesturhluta Herjólfsdals, þar sem að Golfklúbbur Vestmannaeyja starfrækir Golfvöll í dag. Þar er talið að Ormur Bárðarson hafi reist sér bæ á landnámsöld.
Torfmýri er gömul uppþornuð mýri í vesturhluta Herjólfsdals, þar sem að Golfklúbbur Vestmannaeyja starfrækir Golfvöll í dag. Þar er talið að Ormur Bárðarson hafi reist sér bæ á landnámsöld.