Helgafellsvöllur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2005 kl. 15:59 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2005 kl. 15:59 eftir Simmi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þessi völlur varð til vegna vikurhreinsunar í Helgafelli, var honum rutt niður til vesturs, jafnað úr hounum og þannig myndast völlur. Er þetta grasvöllur sem tekinn var formlega í notkun árið 1978.