Heimagata 25

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. mars 2009 kl. 09:41 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. mars 2009 kl. 09:41 eftir Inga (spjall | framlög) (mynd)
Fara í flakk Fara í leit
Heimagata 25

Í húsinu við Heimagötu 25 bjuggu eftirtaldir íbúar þegar gaus: Ásdís Sveinsdóttir, Friðrik Guðjónsson, Sigrún Sigurðardóttir, Guðbjörg Ósk Ólafsdóttir, Sigurbjörg H. Pálsson, Elsa Skarphéðinsdóttir, Sveinn Jónsson, Kristín Þorleifsdóttir.

Í húsinu var starfandi skattstofa fyrir Vestmannaeyjar, þá starfaði sem skattstjóri Jón Eiríksson (skattstjóri). Fjölskylda hans bjó í húsinu, Bergþóra Guðjónsdóttir var eiginkona Jóns og þar bjuggu einnig börn þeirra: Þorbjörg Jónsdóttir (dóttir Jóns og Önnu Nikulásdóttur), Sigríður Halldóra Jónsdóttir, Guðjón Jónsson og Eiríkur Jónsson


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.