Gísli Þorvarðarson
Gísli Þorvarðarson, 1628 til 1634 og aftur 1639 til 1660. Foreldrar: Þorvarður Sæmundsson í Vestmannaeyjum og kona hans Guðrún Halldórsdóttir, prests að Ofanleiti Tómasarssonar. Var prestur í Keldnaholti 1602 til 1622. Fékk Torfastaði 1622 og Ofanleiti 1628 og hélt því til æviloka 1660. Kona hans var Þorgerður Ólafsdóttir, prests að Ofanleiti, Egilssonar.