Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. ágúst 2007 kl. 12:53 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. ágúst 2007 kl. 12:53 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri Sigurður Sigurfinnsson var fæddur 6. nóvember 1851 í Yzta-Bæliskoti undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916.
Sigurður fluttist til Eyja árið 1872, bjó í Görðum við Kirkjubæi og hóf sjómennsku.
Sigurður varð oddviti 1902, þegar Þorsteinn Jónsson læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði.

Hann var bindindismaður og starfaði mikið í Góðtemplarareglunni, stóð m.a. að stofnun Góðtemplarastúku í Eyjum 1888.
Hann var vel skáldmæltur og vel ritfær.
Ráðríkur þótti hann enda mun hann oft hafa þurft að taka ákvarðanir, þegar hinir linari stóðu ráðþrota og klumsa.

Lesa meira...