Kratabúðin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. ágúst 2007 kl. 11:42 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. ágúst 2007 kl. 11:42 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Lífeyrissjóðurinn áður en húsið var stækkað.

Húsið við Skólaveg 2 var byggt árið 1933, var áður fyrr kallað „Kratabúðin“. Húsið var síðan stækkað upp á við 1996 og eru nú 5 íbúðir á efti hæð. Fyrst um sinn var Kaupfélag Alþýðu þarna afgreiðsla Flugfélgs Íslands, Mjólkurbúð, brauðbúð, skóbúð, Minjagripaverslun, Parísarbúðin , Kalli í alföt, snyrtivörubúð, Matvöruverslun Helga Ben, Bókhaldsskrifstofa Ágústs Karlssonar, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.