Rósa Guðmundsdóttir (Miðey)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2007 kl. 15:09 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2007 kl. 15:09 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Rósa Árný Pálína Guðmundsdóttir fæddist 15. júní 1918 og lést 27. apríl 1974. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson og Kristbjörg Einarsdóttir.

Rósa var gift Jóni Guðmundssyni formanni. Börn þeirra voru Gunnar f.1940, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.

Fjölskyldan bjó fyrst í Miðey við Heimagötu og svo á Kirkjubæjarbraut 9.