Kirkjubæjarbraut 22

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. júlí 2007 kl. 11:49 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. júlí 2007 kl. 11:49 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjubæjarbraut 22, hvítt og blátt. Myndin er tekin frá hlaðinu í Hlaðbæ og sést uppeftir Suðurvegi. Hús Hjörleifs Guðnasonar, Kirkjubæjarbraut 20, er þarna við hliðina. Gamli maðurinn á myndinni er Loftur, pabbi Gunnu Lofts.

Í húsinu við Kirkjubæjarbraut 22 bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Guðlaugur Helgason og Lilja Jensdóttir og börn þeirra Gylfi Þór, Svanhildur, Erna, Helga og Kristný Hulda og dóttir hennar Lilja Kristín Ólafsdóttir.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.