Eiríkshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 11:38 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 11:38 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Eiríkshús stóð við Urðarveg 41. Það var reist árið 1926 og kostaði 24 þúsund krónur. Eiríkur Ásbjörnsson útgerðarmaður átti húsið en það fór undir hraun.

Þar bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Eiríkur Ásbjörnsson og kona hans Ragnheiður Ólafsdóttir, Hinrik Jóhannsson og Steinunn Jónsdóttir



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.