Nýibær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:28 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:28 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Nýibær, Norður-Gerði, Hvassafell og Stóra-Gerði.

Húsið Nýibær stóð við Búastaðabraut.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsinu hjónin Krisján Sigfússon og Sigga María Sigfússon, synir þeirra Róbert og Martin. Einnig bjó þar Jenný Guðmundsdóttir. Húsið fór undir hraun í gosinu.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.