Jónas Bjarnason (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 09:44 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 09:44 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Jónas

Jónas Marel Bjarnason fæddist 21. júní 1899 og lést 24. mars 1978. Jónas var faðir Bjarna Jónassonar útvarpsmanns og Valgeirs, smiðs og bónda á Ofanleiti.