Hraun

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 15:53 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 15:53 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Hraun sést hér á miðri mynd.
Hraun sést á bak við þessa krakka.

Húsið Hraun við Landagötu 4 var byggt árið 1901 Jón Einarsson faðir Þorsteins í Laufási byggði húsið. Húsið fór undir hraun.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Magnús Jóhannsson og Guðlaug Þorbergsdóttir.


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.