Axlarsteinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2007 kl. 18:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2007 kl. 18:14 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Axlarsteinn eða Axlasteinn var jarðfast bjarg í norðausturöxl (öxlum) Helgafells, nokkru ofan við vegbeygjuna. Við hann var lítil grasivaxin kvos, sem var vinsælt tjaldstæði krakka.


Heimildir