Skarphéðinn Vilmundarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 15:05 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 15:05 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Skarphéðinn í gamla flugturninum.

Skarphéðinn Vilmundarson fæddist 25. janúar 1912 og lést 28. júlí 1971. Hann var flugumferðarstjóri á Vestmannaeyjaflugvelli.