Guðvarður Vilmundarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 10:29 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 10:29 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Guðvarður Vilmundarson og fjölskylda

Guðvarður Vilmundarson fæddist 29. mars 1912 og lést 31. janúar 1984. Hann bjó á Hásteinsvegi 49 um miðbik 20. aldarinnar. Guðvarður bjó á Sauðárkróki þegar hann lést.

Guðvarður var skipstjóri á flutningaskipinu Helga Helgasyni.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðvarð:

Varða græðis garp ég fann
giftu meður næga,
Helga leiðir Hafs um rann
Helgasoninn fræga.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.