Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson gæti átt við um:
- Sigurður Sigurðsson, sýslumaður í Vestmannaeyjum frá 1758 til 1766 og aftur 1768 til 1786.
- Sigurður Sigurðsson, bátasmiður, sem byggði Akurey og bjó þar.
- Sigurður Sigurðsson, lyfsali og skáld, oft kenndur við Arnarholt. Hann hafði einnig viðurnefnið slembir og skáld. Sigurður var einn af helstu hvatamönnum þess að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað sem og í komu Þórs fyrsta björgunar- og varðskips Íslendinga.
- Sigurður Sigurðsson frá Lögbergi.
- Sigurður Sigurðsson járnsmiður frá Hæli, f. 1889 d. 1974
- Sigurður Sigurðsson frá Svanhól, Diddi í Svanhól