Gróa Sveinsdóttir (Holti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. janúar 2026 kl. 19:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. janúar 2026 kl. 19:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Gróa Sveinsdóttir''' vinnukona í Holti fæddist 28. nóvember 1877 í Víðidalstungusókn í V-Hún. og lést 9. desember 1926.<br> Foreldrar hennar María Guðmundsdóttir, f. 1. maí 1838, d. 3. júlí 1891, og Sveinn Stefánsson, f. 1837, d. 25. apríl 1878. Gróa kom til Eyja frá Seyðisfirði 1907, var vinnukona í Holti 1910.<br> Hún eignaðist barn með Sigurði 1907. I. Barnsfaðir Gróu var Sigurður Ingimundarson (Skjaldbreið)| Sigurður Ingimundarso...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gróa Sveinsdóttir vinnukona í Holti fæddist 28. nóvember 1877 í Víðidalstungusókn í V-Hún. og lést 9. desember 1926.
Foreldrar hennar María Guðmundsdóttir, f. 1. maí 1838, d. 3. júlí 1891, og Sveinn Stefánsson, f. 1837, d. 25. apríl 1878.

Gróa kom til Eyja frá Seyðisfirði 1907, var vinnukona í Holti 1910.
Hún eignaðist barn með Sigurði 1907.

I. Barnsfaðir Gróu var Sigurður Ingimundarson útgerðarmaður, skipstjóri, f. 22. maí 1879, d. 5. apríl 1962.
Barn þeirra var
1. Guðrún Sigurðardóttir, f. 5. nóvember 1907, d. 6. júní 1925.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.