Hrafnhildur Jóhannsdóttir (Oddgeirshólum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. desember 2025 kl. 17:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2025 kl. 17:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Hrafnhildur Jóhannsdóttir. '''Hrafnhildur Jóhannsdóttir''' húsfreyja, starfsmaður Gyldendal og á dagblaðinu Aktuelt í Danmörku, starfsmaður Iscargo, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Pósts og síma í Rvk, fæddist 9. ágúst 1947 í Rvk og lést 16. ágúst 2019.<br> Foreldrar hennar Jóhann Friðfinnsson kaupmaður, framkvæmdastjóri, forstöðumaður, f. 3. nóvember 1928, d. 13. september 2001, og...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Hrafnhildur Jóhannsdóttir.

Hrafnhildur Jóhannsdóttir húsfreyja, starfsmaður Gyldendal og á dagblaðinu Aktuelt í Danmörku, starfsmaður Iscargo, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Pósts og síma í Rvk, fæddist 9. ágúst 1947 í Rvk og lést 16. ágúst 2019.
Foreldrar hennar Jóhann Friðfinnsson kaupmaður, framkvæmdastjóri, forstöðumaður, f. 3. nóvember 1928, d. 13. september 2001, og sambúðarkona hans Erna Björg Vigfúsdóttir, f. 24. júní 1929, d. 22. september 2019.

Börn Jóhanns og Svanhildar:
1. Ástþór Jóhannsson, grafiskur hönnuður, f. 21. júní 1955. Kona hans Katrín Ævarsdóttir.
2. Kristín Jóhannsdóttir, menningarfulltrúi, f. 11. janúar 1960.
3. Jóhann Þorkell Jóhannsson, flugstjóri, f. 11. maí 1961. Kona hans Hildur Halldórsdóttir.
4. Davíð Jóhannsson, viðskiptafræðingur, f. 21. júní 1965. Kona hans Ingrid Kertelheim.
5. Vigdís Jóhannsdóttir kennari, f. 3. október 1969. Maður hennar Marteinn Jónasson.
Barn Jóhanns og fósturbarn Svanhildar er
6. Hrafnhildur Jóhannsdóttir, f. 8. ágúst 1947. Sambúðarmaður hennar Valgarður Gunnarsson.

Hrafnhildur eignaðist barn með Árna 1974.
Þau Valgarður hófu sambúð, eignuðust eitt barn.

I. Barnsfaðir Hrafnhildar er Árni Þórarinsson, f. 1 ágúst 1950.
Barn þeirra:
1. Pétur Hrafn Árnason, f. 11. janúar 1974.

II. Sambúðarmaður Hrafnhildar er Valgarður Gunnarsson myndlistarmaður, f. 27. september 1952. Foreldrar hans Gunnar Jónsson, f. 9. febrúar 1916, d. 10. desember 1973, og Aðalheiður Sigurðardóttir, f. 26. janúar 1918, d. 4. september 1998.
Barn þeirra:
2. Gunnar Steinn Valgarðsson, f. 6. september 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.