Eydís Steindórsdóttir (Bakkaeyri)
Eydís Steindórsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, fæddist 6. ágúst 1965.
Foreldrar hans Steindór Hjartarson húsvörður, f. 17. janúar 1936, d. 7. janúar 2012, og kona hans Þyrí Ágústsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971.
Börn Þyríar og Steindórs:
1. Sigurður Steindórsson, f. 13. desember 1955 í Varmahlíð.
2. Berglind Steindórsdóttir, f. 20. október 1957.
3. Ágúst Steindórsson, tvíburi, f.
6. maí 1964.
4. Hjörtur Steindórsson, tvíburi, f. 6. maí 1964.
5. Eydís Steindórsdóttir, f. 6. ágúst 1965.
Þau Ársæll giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Björn Sigurður giftu sig, eiga ekki börn saman. Þau búa á Þórshöfn.
I. Fyrrum maður Eydísar er Ársæll Óskar Steinmóðsson frá Hfirði, fasteignasali, f. 18. október 1961. Foreldrar hans Guðrún Ársælsdóttir, f. 20. mars 1939, og Steinmóður Gottskálk Einarsson, f. 13. júní 1936.
Börn þeirra:
1. Hafdís Ársælsdóttir, f. 25. september 1985.
2. Aldís Guðrún Ársælsdóttir, f. 25. mars 1989.
II. Maður Eydísar er Björn Sigurður Lárusson frá Akranesi, sveitastjóri á Þórshöfn á Langanesi, f. 7. maí 1955. Foreldrar hans Margrét Sigríður Jóhannsdóttir, f. 2. nóvember 1911, d. 9. júlí 1983, og Lárus Þjóðbjörnsson, f. 12. september 1908, d. 15. júlí 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eydís.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.