Kristinn Sigrúnarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. nóvember 2025 kl. 11:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. nóvember 2025 kl. 11:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kristinn Sigrúnarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristinn Sigrúnarson, rekur dekkjaverkstæði í Mosfellsbæ, fæddist 2. desember 1972.
Foreldrar hans Hilmar Guðmundsson, f. 20. mars 1943, og Sigrún Konný Einarsdóttir, f. 26. júní 1944, d. 12. janúar 2024.

Þau Kolbrún hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu. Hann eignaðist barn með Helenu 1996.

I. Fyrrum sambúðarkona Kristins er Kolbrún Lilja Ævarsdóttir húsfreyja, starfsmaður líkamsræktarstöðvar, f. 26. maí 1968.
Barn þeirra:
1. Ævar Örn Kristinsson verkfræðingur, f. 6. maí 1994.

II. Barnsmóðir Kristins er Helena Dröfn Levísdóttir, f. 2. júlí 1974.
Barn þeirra:
2. Karen Helenudóttir, f. 3. desember 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.