Hrafnhildur Einarsdóttir (kaupmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. nóvember 2025 kl. 13:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. nóvember 2025 kl. 13:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hrafnhildur Einarsdóttir (kaupmaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hrafnhildur Einarsdóttir húsfreyja, garðyrkjufræðingur, kaupmaður á Skjálfta í Reykholti í Borgarfirði fæddist 22. apríl 1998.
Foreldrar hennar Einar Pálsson garðyrkjubóndi á Kleppjárnsreykjum, f. 28. mars 1975, og Kristjana Jónsdóttir húsfreyja, garðyrkjubóndi, f. 30. maí 1973.

Börn Kristjönu og Einars:
1. Steinunn María Einarsdóttir, f. 11. desember 1996.
2. Hrafnhildur Einarsdóttir, f. 22. apríl 1998.
3. Páll Gauti Einarsson, f. 13. maí 2002.

Hrafnhildur eignaðist tvö börn með Szymoni. Hún býr á Þórshamri í Reykholti.

I. Barnafaðir Hrafnhildar er Szymon Nabakowski frá Póllandi.
Börn þeirra:
1. Emil Luka Szymonsson, f. 12. maí 2003.
2. Einar Burkni Szymonsson, f. 12. maí 2021


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.