Erna Hartmannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 14:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 14:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Erna Hartmannsdóttir''' húsfreyja, sjúkraliði fæddist 16. júní 1935.<br> Foreldrar hennar Kristín Halldórsdóttir, f. 27. febrúar 1916, d. 28. desember 2004, og Hartmann Kristinn Guðmundsson, f. 12. apríl 1912, d. 29. október 1990.<br> Þau Reimar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu um skeið í Eyjum. Þau skildu.<br> Þau Hörður giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Garðabæ og í Lækjarsmára í Kópavogi. Hörður lést 2012...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erna Hartmannsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 16. júní 1935.
Foreldrar hennar Kristín Halldórsdóttir, f. 27. febrúar 1916, d. 28. desember 2004, og Hartmann Kristinn Guðmundsson, f. 12. apríl 1912, d. 29. október 1990.
Þau Reimar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu um skeið í Eyjum. Þau skildu.
Þau Hörður giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Garðabæ og í Lækjarsmára í Kópavogi. Hörður lést 2012.

I. Fyrrum maður Ernu var Reimar Charlesson bæjargjaldkeri, deildarstjóri, framkvæmdastjóri, f. 22. janúar 1935.
Börn þeirra:
1. Heiða Björk Reimarsdóttir, f. 29. mars 1955.
2. Kristín Helga Reimarsdóttir, f. 14. desember 1956.
3. Jóhann Ingi Reimarsson, f. 26. júlí 1958.
4. Linda Sólveig Reimarsdóttir, f. 23. janúar 1970.

II. Maður Ernu var Hörður Sumarliðason plötusmiður, yfirumsjónarmaður á Lóransstöðinni á Gufuskálum, lagermaður hjá Vegagerðinni, f. 4. febrúar 1930, d. 23. janúar 2012. Foreldrar hans Sumarliði Eiríksson, f. 19. apríl 1887, d. 22. mars 1970, og Tómasína Oddsdóttir, f. 5. ágúst 1896, d. 17. júní 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.