Róbert Emil Aronsson
Róbert Emil Aronsson vélstjóri fæddist 7. september 1996.
Foreldrar hans Hulda Sumarliðadóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 10. janúar 1971, og barnsfaðir hennar Jóhann Aron Traustason, f. 2. ágúst 1972.
Þau Þórunn Ágústa hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Hfirði.
I. Sambúðarkona Róberts Emils er Þórunn Ágústa Halldórsdóttir af Álftanesi, vinnur við umönnun á Hrafnistu í Hfirði, f. 2. mars 1998. Foreldrar hennar Halldór Klemensson, f. 29. júní 1969, og Alda Lára Jóhannesdóttir, f. 3. júní 1967.
Barn þeirra:
1. Emil Nói Róbertsdóttir, f. 23. október 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Róbert Emil.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.