Anna María Valtýsdóttir
Anna María Valtýsdóttir húsfreyja, afgreiðslukona í apóteki fæddist 2. september 1960 í Eyjum.
Foreldrar hennar Oddný Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 28. ágúst 1927, d. 26. febrúar 1997, og barnsfaðir hennar Valtýr Guðmundsson bifreiðastjóri í Rvk, f. 24. júlí 1928, d. 29. nóvember 2015.
Þau Jón Bjarni giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Garðabæ.
I. Maður Önnu Maríu er Jón Bjarni Hermannsson úr Rvk, tölvutæknir, f. 15. október 1957. Foreldrar hans Erla Magnþóra Magnúsdóttir, f. 31. maí 1935, d. 17. ágúst 2010, og Hermann Guðjón Hermannsson, f. 4. október 1932.
Börn þeirra:
1. Erla Jónsdóttir, f. 11. janúar 1983.
2. Hafdís Jónsdóttir, f. 4. júlí 1992.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Anna María.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.