Magnús Jóhann Guðmundsson
Magnús Jóhann Guðmundsson forritari í Svíþjóð fæddist 20. mars 1969.
Foreldrar hans Halldóra Magnúsdóttir kennari, skólastjóri, f. 17. júlí 1948, og maður hennar Guðmundur Páll Ásgeirsson kennari, f. 21. júní 1947.
Þau Charlotte giftu sig, eignuðust tvö börn og hún eignaðist barn áður.
I. Kona Magnúsar Jóhanns er Charlotte Johansson hjúkrunarfræðingur, f. 1. mars 1965.
Börn þeirra:
1. Nora Melkorka Magnúsdóttir, f. 22. janúar 1999.
2. Malva Rosa Magnúsdóttir, f. 12. júlí 2003.
Barn Charlotte og fósturbarn Magnúsar:
3. Jonna Bremen, f. 9. október 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Halldóra.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.