Ársæll Ársælsson (yngri)
Ársæll Ársælsson yngri, yfirtollvörður fæddist 12. febrúar 1965.
Foreldrar hans Ársæll Ársælsson verslunarstjóri, útgerðarstjóri, kaupmaður, f. 8. apríl 1936, d. 21. febrúar 2020, og Guðrún Kjartansdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 6. desember 1941, d. 8. september 1993.
Börn Guðrúnar og Ársæls:
1. Kjartan Þór Ársælsson kennari, sjómaður, f. 19. september 1962. Barnsmóðir hans Inga Lára Ingadóttir. Kona hans Bylgja Þorvarðardóttir.
2. Ársæll Ársælsson yfirtollvörður, f. 12. febrúar 1965. Kona hans Jóhanna Einarsdóttir.
3. Leifur Ársælsson, f. 23. janúar 1971, d. 19. mars 1971.
4. Leifur Sveinn Ársælsson matreiðslumaður, f. 10. mars 1972. Barnsmóðir hans Áróra Olga Sigrúnardóttir.
Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Selfossi.
I. Kona Ársæls er Jóhanna Einarsdóttir úr Rvk, húsfreyja, náms og starfsráðgjafi, f. 1. apríl 1967. Foreldrar hennar Einar Sigurður Erlendsson, f. 22. október 1915, d. 26. október 1995, og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 2. október 1925, d. 26. nóvember 2007.
Börn þeirra:
1. Ársæll Einar Ársælsson, f. 18. ágúst 1989.
2. Rúna Björg Ársælsdóttir, f. 23. ágúst 1995.
3. Fannar Ársælsson, f. 30. nóvember 2001.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ársæll.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.