Kristín Jónína Þorsteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 16:21 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2007 kl. 16:21 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Jóna

Kristín Jónína Þorsteinsdóttir fæddist 7. maí 1908 og lést 7. febrúar 1999. Hún var ævinlega kölluð Jóna. Hún var giftist Óskari Magnúsi Gíslasyni þann 21. desember 1946. Þau eignuðust 6 börn, eitt þeirra dó sem barn. Börn þeirra eru Þorsteinn, eðlisfræðingur í Álverksmiðjunni, Anna hjúkrunarfræðingur og Gísli, Snorri og Kristinn kennarar. Gísli er einn búsettur í Vestmannaeyjum en hin búa á Akureyri, Hafnarfirði og Kanada.

Hún var einn af stofnendum Betel safnaðarins árið 1926.