Sigfús Guðmundsson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. september 2025 kl. 11:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. september 2025 kl. 11:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigfús Guðmundsson (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sigfús Gunnar Guðmundsson bókari hjá ÍBV fæddist 17. apríl 1968.
Foreldrar hans Guðmundur Þór Sigfússon pípulagningameistari. kaupmaður, f. 13. mars 1949, og kona hans Jóna Ósk Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 6. júlí 1949.

Börn Jónu og Guðmundar:
1. Sigfús Gunnar Guðmundsson bókari, f. 17. apríl 1968. Sambýliskona er Ásdís Steinunn Tómasdóttir.
2. Þórir Guðmundsson pípulagningamaður, f. 11. maí 1975. Sambýliskona hans var Elísabet Anna Traustadóttir.

Þau Ásdís hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa á Melstað við Faxastíg 8b.

I. Sambúðarkona Sigfúsar Gunnars er Ásdís Steinunn Tómasdóttir húsfreyja, kennari, deildarstjóri, f. 30. desember 1971.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Tómas Sigfússon, f. 23. desember 1996.
2. Andri Ísak Sigfússon, f. 21. júní 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.