Sigurgeir Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. ágúst 2025 kl. 12:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. ágúst 2025 kl. 12:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurgeir Guðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sigurgeir Guðmundsson rafeindavirki, tölvufræðingur, fæddist 3. janúar 1966.
Foreldrar hans Ágústa Traustadóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1943, og Guðmundur Birnir Sigurgeirsson mjólkurfræðingur, f. 31. júlí 1944.

Þau Soffía giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Sigurgeirs er Soffía Guðrún Kjartansdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 18. júní 1973. Foreldrar hennar Sigríður Ása Einarsdóttir, f. 15. september 1951, og Kjartan Jónsson, f. 5. október 1952.
Börn þeirra:
1. Konráð Elí Sigurgeirsson, f. 10. mars 1995.
2. Marteinn Hugi Sigurgeirsson, f. 29. júlí 2002.
3. Ástríður Erna Sigurgeirsdóttir, f. 3. september 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.