Hlynur Már Jónsson
Hlynur Már Jónsson, rekur Lundann, veitingahús í Eyjum fæddist 27. september 1980.
Foreldrar hans Jón Ingi Guðjónsson, f. 5. febrúar 1946 og Aldís Atladóttir, f. 4. janúar 1860.
Þau Hulda Sif giftu sig, eiga þrjú börn. Þau búa við Hólagötu 44.
I. Kona Hlyns Más er Hulda Sif Þórisdóttir frá Stykkishólmi, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 11. september 1986.
Börn þeirra:
1. Bjartur Leó Hlynsson. f. 22. febrúar 2008.
2. Elín Sif Hlynsdóttir. f. . desember 2009.
3. Jökull Már Hlynsson, f. 23. mars 2015.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2025.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.