Hólmfríður Theodóra Halldórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júní 2025 kl. 14:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júní 2025 kl. 14:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hólmfríður Theodóra Halldórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hólmfríður Theodóra Halldórsdóttir húsfreyja fæddist 24. september 1903 á Ísafirði og lést 27. febrúar 1925 á Sólvangi.
Foreldrar hennar voru Halldór Ólafsson leikari, múrari, lögregluþjónn, heiðursfélagi Verkalýðsfélagsins Baldurs, f. 10. maí 1873 á Skjaldfönn í N-Ís, d. 23. júní 1957 á Ísafirði, og kona hans Ástríður Oddný Ebenezersdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1873 í Flatey á Breiðafirði, d. 19. febrúar 1951.

Þau Jón giftu sig 1925, eignuðust eitt barn, sem dó nýfætt.

I. Maður Hólmfríðar var Jón Magnússon sjómaður, verkamaður, vinnuvélastjóri, starfsmaður á Skattstofunni, f. 13. ágúst 1904, d. 17. apríl 1961.
Barn þeirra:
1. Stúlka, f. 1925, dó nýfædd.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.