Guðmundur Kristján Eyjólfsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júní 2025 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júní 2025 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Kistján Eyjólfsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Kristján Eyjólfsson lögfræðingur í New York fæddist 15. júlí 1982.
Foreldrar hans Sigrún Olga Gísladóttir húsfreyja, póstfulltrúi, f. 29. desember 1963, og barnsfaðir hennar Eyjólfur Brynjar Guðmundsson fasteignasali í Flórída, f. 31. júlí 1964.

Þau Lindsey giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Connecticut.

I. Kona Guðmundar er Lindsey de Stronie, f. 2. maí 1979.
Barn þeirra:
1. Gunnar Kirwan, f. 12. mars 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.