Jónheiður Theodórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. apríl 2025 kl. 10:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. apríl 2025 kl. 10:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jónheiður Theodórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jónheiður Theódórsdóttir húsfreyja, bókari fæddist 11. júní 1957.
Foreldrar hennar Theodór Guðjónsson skólastjóri, f. 5. apríl 1931, og kona hans Esther Jónsdóttir húsfreyja, forstöðukona, kennari, f. 25. október 1930.

Þau Ómar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Jónheiður býr í Rvk.

I. Fyrrum maður Jónheiðar er Ómar Torfason frá Akureyri, f. 17. október 1948. Foreldrar hans Torfi Maronsson, f. 4. október 1908, d. 3. desember 1975, og Gyða Þorvaldsdóttir Thoroddsen, f. 8. september 1920, d. 27. nóvember 2008.
Börn þeirra:
1. Torfi Páll Ómarsson, f. 25. janúar 1976.
2. Ester Lilja Ómarsdóttir, f. 4. júlí 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.