Heiður Adolfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. apríl 2025 kl. 15:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. apríl 2025 kl. 15:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Heiður Adolfsdóttir''' frá Reynivöllum húsfreyja, sjúkraliði fæddist þar 28. desember 1946 og lést 4. janúar 2022.<br> Foreldrar hennar voru Adolf Guðni Jónsson garðyrkjumaður, f. 11. október 1918, d. 20. mars 2018, og kona hans Gurli Jónsson húsfreyja, f. 6. febrúar 1924, d. 1998. Þau Ármann giftu sig, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í Hveragerði og um skeið í Noregi. I. Maður Heiðar var Ármann Guðlaugur Axelsson...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Heiður Adolfsdóttir frá Reynivöllum húsfreyja, sjúkraliði fæddist þar 28. desember 1946 og lést 4. janúar 2022.
Foreldrar hennar voru Adolf Guðni Jónsson garðyrkjumaður, f. 11. október 1918, d. 20. mars 2018, og kona hans Gurli Jónsson húsfreyja, f. 6. febrúar 1924, d. 1998.

Þau Ármann giftu sig, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í Hveragerði og um skeið í Noregi.

I. Maður Heiðar var Ármann Guðlaugur Axelsson þroskaþjálfi, garðyrkjumaður frá Langa-Hvammi, f. 5. janúar 1946.
Börn þeirra:
1. Drífa Ármannsdóttir, f. 15. ágúst 1966.
2. Elísabet Ármannsdóttir, f. 5. júní 1968.
3. Lilja Ármannsdóttir, f. 15. ágúst 1969.
4. Axel Ármannsson, f. 9. september 1971, d. 12. september 2021.
5. Ósk Ármannsdótttir, f. 16. maí 1975.
6. Sandra Ármannsdóttir, f. 26. mars 1977.
7. Karl Adolf Ármannsson, f. 9. september 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.