Eggert Björgvinsson (kennari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. apríl 2025 kl. 13:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. apríl 2025 kl. 13:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Eggert Björgvinsson''' vélstjóri, tónlistarkennari, stjórnsýslufræðingur, um skeið starfsmaður hjá Vinnueftirlitinu, fæddist 17. apríl 1965.<br> Foreldrar hans Björgvin Jónsson pípulagningamaður, bifreiðastjóri, f. 15. nóvember 1934, og kona hans Jóna Þórdís Eggertsdóttir húsfreyja, f. 29. júní 1931, d. 30. ágúst 1991. Þau Hulda giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við [[Strandvegur| Strandveg 55]...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eggert Björgvinsson vélstjóri, tónlistarkennari, stjórnsýslufræðingur, um skeið starfsmaður hjá Vinnueftirlitinu, fæddist 17. apríl 1965.
Foreldrar hans Björgvin Jónsson pípulagningamaður, bifreiðastjóri, f. 15. nóvember 1934, og kona hans Jóna Þórdís Eggertsdóttir húsfreyja, f. 29. júní 1931, d. 30. ágúst 1991.

Þau Hulda giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Strandveg 55, en síðan í Rvk.

I. Kona Eggerts er Hulda Magnúsdóttir húsfreyja, grunnskólakennari, f. 24. nóvember 1971. Foreldrar hennar Magnús Sigurður Helgason, f. 24. febrúar 1944, d. 5. febrúar 2008, og Ingrid Ísafold Oddsdóttir húsfreyja, f. 24. mars 1945.
Börn þeirra:
1. Arnar Eggertsson, f. 12. október 1989.
2. Þóra Björk Eggertsdóttir, f. 11. júní 1991.
3. Jóna Þórdís Eggertsdóttir, f. 17. maí 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.