Elísa Viðarsdóttir
Elísa Viðarsdóttir húsfreyja, matvæla- og næringarfræðingur fæddist 26. maí 1991.
Foreldrar hennar Viðar Elíasson, framkvæmdastjóri, f. 1. júlí 1956, og kona hans Guðmunda Áslaug Bjarnadóttir, húsfreyja, útgerðarmaður, rekur fiskvinnslufyrirtækið Fiskvinnsla VE með manni sínum, f. 8. september 1956.
Börn þeirra:
1. Bjarni Geir Viðarsson, læknir, f. 11. október 1979.
2. Sindri Viðarsson, sjávarútvegsfræðingur, f. 25. desember 1982.
3. Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, f. 25. júlí 1986.
4. Elísa Viðarsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur , f. 26. maí 1991.
Þau Rasmus hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Maður Elísu er Rasmus Christiansen, danskrar ættar, kennari, f. 6. október 1989.
Börn þeirra:
1. Guðmunda Hanne Christiansen, f. 30. apríl 2019.
2. Theodor Christiansen, f. 2. mars 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Elísa.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.