Svanhildur Hanna Freysteinsdóttir
Svanhildur Hanna Freysteinsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja fæddist 15. apríl 1988.
Foreldrar hennar Freysteinn Sigurður Ragnarsson, f. 25. nóvember 1967, og Kristín María Hlökk Karlsdóttir, f. 26. maí 1970.
Þau Sæþór giftu sig, hafa eignast fjögur börn. Þau búa í Kirkjudal við Skólaveg 45.
I. Maður Svanhildar Hönnu er Sæþór Jóhannesson forritari, f. 1. september 1983.
Börn þeirra:
1. Kristinn Freyr Sæþórsson, f. 18. október 2008.
2. Atli Már Sæþórsson, f. 9. nóvember 2011.
3. Freysteinn Bergmann Sæþórsson, f. 13. október 2013.
4. Sara Björk Sæþórsdóttir, f. 24. janúar 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sæþór.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.