Guðrún Sveinsdóttir (verkakona)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. janúar 2025 kl. 17:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. janúar 2025 kl. 17:28 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Sveinsdóttir, frá Hfirði, húsfreyja, verkakona fæddist 7. janúar 1957.
Foreldrar hennar Sveinn Borgþórsson, f. 7. nóvember 1930, d. 14. ágúst 1980, og Vilborg Jóhannsdóttir, f. 15. september 1931, d. 1. september 2000.

Þau Friðrik giftu sig 1976, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Kirkjuveg 88.

I. Maður Guðrúnar, (11. september 1976), er Friðrik Harðarson, bæjarstarfsmaður, verkamaður, f. 14. júní 1953.
Börn þeirra:
1. Hörður Sigurgeir Friðriksson, f. 16. apríl 1978.
2. Vilborg Friðriksdóttir, f. 9. desember 1982.
3. Sveinn Friðriksson, f. 11. október 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.