Jóhanna Kristín Reynisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. desember 2024 kl. 14:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. desember 2024 kl. 14:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jóhanna Kristín Reynisdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Kristín Reynisdóttir, grunnskólakennari fæddist 15. október 1976.
Foreldrar hennar Reynir Jóhannesson, sjómaður, iðnaðarmaður, f. 27. september 1954, og kona hans Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 5. október 1958.

Þau Egill Arnar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Jóhönnu Kristínar er Egill Arnar Arngrímsson, starfsmaður á flugvellinum, f. 20. maí 1971.
Börn þeirra:
1. Arnar Gauti Egilsson, f. 25. mars 2003.
2. Reynir Þór Egilsson, f. 16. maí 2005.
3. Birna Dögg Egilsdóttir, f. 11. apríl 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.