Sólrún Erla Gunnarsdóttir
Sólrún Erla Gunnarsdóttir, húsfreyja, félagsráðgjafi fæddist 12. júlí 1972.
Foreldrar hennar Gunnar Þorsteinsson, f. 17. mars 1923, d. 13. janúar 2006, og Sigrún Bryndís Ólafsdóttir, f. 5. október 1941, d. 21. desember 2013.
Þau Gylfi Viðar hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Hrauntún 48.
I. Maður Sólrúnar Erlu er Gylfi Viðar Guðmundsson, skipstjóri, f. 31. ágúst 1964.
Börn þeirra:
1. Sigrún Bryndís Gylfadóttir, rekstrarverkfræðingur, f. 9. janúar 1992.
2. Sóldís Eva Gylfadóttir, f. 7. júlí 1999.
3. Ingi Gunnar Gylfason, f. 6. júní 2008.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sólrún Erla.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.