Steinunn Jóhanna Þorvaldsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. desember 2024 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. desember 2024 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Steinunn Jóhanna Þorvaldsdóttir''', húsfreyja, sjúkraliði fæddist 12. desember 1954.<br> Foreldrar hennar Þorvaldur Ingólfsson, sjómaður, verkamaður, f. 15. maí 1935, d. 10. janúar 2016, og Dóra Steindórsdóttir, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, dagmóðir, f. 28. nóvember 1934. Þau Hafliði giftu sig, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau búa í Garðabæ. I. Maður Steinunnar e...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Steinunn Jóhanna Þorvaldsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 12. desember 1954.
Foreldrar hennar Þorvaldur Ingólfsson, sjómaður, verkamaður, f. 15. maí 1935, d. 10. janúar 2016, og Dóra Steindórsdóttir, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, dagmóðir, f. 28. nóvember 1934.

Þau Hafliði giftu sig, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau búa í Garðabæ.

I. Maður Steinunnar er Hafliði Kristinsson, fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi, f. 11. maí 1956. Foreldrar hans Kristinn Markússon, f. 14. apríl 1918, d. 5. mars 2000, og Guðrún Hafliðadóttir, f. 15. desember 1932, d. 17. ágúst 2020.
Börn þeirra:
1. Styrmir Hafliðason, f. 13. desember 1978.
2. Drengur, f. 13. desember 1978, d. 15. desember 1978.
3. Guðrún Hafliðadóttir, f. 13. desember 1980.
4. Hlynur Hafliðason, f. 1. september 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.