Ingibergur Hannesson
Ingibergur Hannesson fæddist 15. febrúar 1884 og lést 3. september 1971. Hann bjó í Hjálmholti. Kona hans var Guðjóna Pálsdóttir. Júlíus Ingibergsson var sonur þeirra.
Bergur í Hjálmholti þótti alla tíð mjög vinstri sinnaður í stjórnmálum og leiðtogar í Ráðstjórnarríkjunum voru í miklu uppáhaldi hjá honum.