Grettir Jóhannesson (Gerðisbraut)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. desember 2024 kl. 14:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. desember 2024 kl. 14:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Grettir Jóhannesson''', viðskiptafræðingur, með MSc-próf í fjárfestingarstjórnun, löggiltur verðbréfamiðlari. Hann er nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins, fæddist 19. apríl 1982.<br> Foreldrar hans Jóhannes Óskar Grettisson, húsasmiður, f. 27. mars 1958, og kona hans Elín Laufey Leifsdóttir, húsfreyja, skólaliði, f. 12. apríl 1958. Börn Elínar og Jóhannesar:<br> 1. Grettir Jóhannesson, f. 19. apríl 1982.<br> 2. Leifur Jóhan...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Grettir Jóhannesson, viðskiptafræðingur, með MSc-próf í fjárfestingarstjórnun, löggiltur verðbréfamiðlari. Hann er nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins, fæddist 19. apríl 1982.
Foreldrar hans Jóhannes Óskar Grettisson, húsasmiður, f. 27. mars 1958, og kona hans Elín Laufey Leifsdóttir, húsfreyja, skólaliði, f. 12. apríl 1958.

Börn Elínar og Jóhannesar:
1. Grettir Jóhannesson, f. 19. apríl 1982.
2. Leifur Jóhannesson, f. 27. nóvember 1985.
3. Guðrún Ósk Jóhannesdóttir, f. 14. nóvember 1992.

Grettir er ókvæntur og barnlaus.
Hann hefur búið við Gerðisbraut 6.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.