Ingunn Sigurbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. desember 2024 kl. 13:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. desember 2024 kl. 13:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingunn Sigurbjörnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingunn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja fæddist 21. september 1949.
Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Hannesson frá Kelduneskoti, bóndi og bílstjóri, pípulagningamaður þar, f. 4. ágúst 1899, d. 7. maí 1966, og kona hans Ingunn Kristinsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1913 á Flautafelli í Þistilfirði, d. 25. maí 2002.

Börn Ingunnar og Sigurbjörns, - í Eyjum:
1. Ólöf Jakobína Sigurbjörnsdóttir, f. 20. nóvember 1942.
2. Sólrún Sædís Sigurbjörnsdóttir, f. 16. ágúst 1944.
3. Ingunn Sigurbjörnsdóttir, f. 21. september 1949.

Þau Ársæll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bessahraun 15.

I. Maður Ingunnar er Ársæll Helgi Árnason, húsasmiður, f. 24. maí 1949.
Börn þeirrra:
1. Ingunn Ársælsdóttir, f. 9. október 1970.
2. Laufey Ársælsdóttir, 24. ágúst 1972.
3. Stefanía Ársælsdóttir, f. 16. maí 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.