Jóhanna Gunnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 20:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 20:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jóhanna Gunnarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Gunnarsdóttir, húsfreyja fæddist 31. mars 1956.
Foreldrar hennar Páll Gunnar Jóhannsson, f. 28. september 1912, d. 31. maí 1976, og Una Kristjánsdóttir, f. 7. ágúst 1915, d. 18. desember 1972.

Þau Jón Birgisson eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Stefán giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Fyrrum maður Jóhönnu er Jón Birgisson Olsen, f. 14. desember 1956. Foreldrar hans Birgir Olsen, f. 22. mars 1937, d. 7. október 2019, og Alda Jónsdóttir, f. 28. júní 1937, d. 21. júní 2008.
Börn þeirra:
1. Alda Jónsdóttir, f. 12. desember 1977.
2. Marta Jónsdóttir, f. 17. maí 1979.

II. Maður Jóhönnu var Stefán Sigurjónsson, skósmiður, tónlistarmaður, f. 29. janúar 1954, d. 1. október 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.