Prestafjara

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2007 kl. 16:40 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2007 kl. 16:40 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prestafjara

Prestafjara er svo nefnd vegna þess að hún stendur næst Kirkjubæ sem fór undir hraunið. Þó stendur hún ansi langt þaðan, enda stækkaði nýja hraunið eyjuna um 2,3 km². Klettar sem heita Prestar standa við Prestafjöru, en nyrst í fjörunni stendur Urðavitinn.