Hörður Viðar Ingvarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 16:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 16:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hörður Viðar Ingvarsson''', sjómaður, verkamaður í Vinnslustöðinni, sendibílstjóri fæddist 28. apríl 1949.<br> Foreldrar hans Ingvar Friðrik Ágústsson, f. 12. janúar 1906, d. 13. október 1996, og Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir, f. 13. nóvember 1914, d. 21. janúar 1986. Þau Þóranna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Víðidal við Vestmannabraut 33. Þau skildu.<br> Þau Margrét giftu sig, hafa ekki eignast b...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hörður Viðar Ingvarsson, sjómaður, verkamaður í Vinnslustöðinni, sendibílstjóri fæddist 28. apríl 1949.
Foreldrar hans Ingvar Friðrik Ágústsson, f. 12. janúar 1906, d. 13. október 1996, og Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir, f. 13. nóvember 1914, d. 21. janúar 1986.

Þau Þóranna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Víðidal við Vestmannabraut 33. Þau skildu.
Þau Margrét giftu sig, hafa ekki eignast börn saman.

I. Fyrrum kona Harðar var Þóranna Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 31. janúar 1949, d. 7. september 2007.
Börn þeirra:
1. Sigurlaug Harðardóttir, f. 22. júlí 1972.
2. Hörður Harðarson, f. 21. september 1978.

II. Kona Harðar er Margrét Gestsdóttir, frá Selfossi, hárgreiðslumeistari, f. 31. júlí 1959. Foreldrar hennar Gestur Jónsson, f. 3. júní 1920, d. 1. júlí 1994, og Steinunn Ástgeirsdóttir, f. 16. apríl 1925, d. 21. maí 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.